Perlan Museum

Um verkið

Perlan Museum er eitt metnaðarfyllsta verkefni sem hefur verið framkvæmt á íslandi.

Þegar verkefnið kom á borðið okkar var Þorlákur Lúðvíksson búinn að hanna vefinn og það þurfti að koma honum yfir á WordPress. Við skrifuðum vefinn upp nákvæmlega eftir hönnun og höfum fylgt verkinu eftir með vefumsjón.

Á bakvið síðuna er miðasölukerfi sem smíðað er af Omniticket og tenging við greiðslugátt Borgunar sem WeAreDestination skrifaði.

Við þökkum öllum sem komu að verkefninu fyrir frábært samstarf.

Flutningur á vef yfir á WordPress, sérforritun  og vefumsjón

Perla norðursins er einkahlutafélag, sem stofnað var í kringum fyrirhugaða náttúrusýningu. Hluthafar í félaginu eru  Icelandic Tourism Fund I (ITF1), sem er fagfjárfestasjóður Landsbréfa,  Salta ehf, Lappland ehf. og Perluvinir ehf.

Mars 2017