
Múlalundur
Um verkið
Múlalundur höfðu samband við okkur því þau vildu setja upp nýja netverslun sem hægt væri að stjórna með DK Hugbúnaði. Sem þýðir að valdar vörur ásamt, verði, lagerstöðu, lýsingu og ljósmyndum flytjast sjálfkrafa yfir á netverslunina. Í hvert sinn sem einhver verslar á netversluninni fer reikningurinn sjálfkrafa yfir í DK og ef lagerstaða eða verð breytast í DK breytast þau líka á netversluninni. Svona kerfi býður upp á stóraukna þjónustu fyrir bæði viðskiptavini og starfsmenn.
Viðbótin sem tengir DK við netverslunina er í eigu Tactica, verkefnið var unnið í miklu samstarfi við þá.
Við hönnun á vefnum unnið við eftir hönnunarleiðbeiningum Múlalundar.
Vefsíðugerð, netverslun, tenging við DK
Múlalundur / Vinnustofa SÍBS
N/A