VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð
VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð
VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð
VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð

Ísorka

Um verkið

Klukkan 14:00 á mánudegi hafði Sigurður, verkefnastjóri Íslenska Gámafélagssins samband við VISKA með verk sem þurfti að vera tilbúið í lok vikunnar.  Verkefnið var að gera vefsíðu, logo og hönnunarbækling  fyrir Ísorku, app sem gerir notendum kleyft að finna næstu hleðslustöð fyrir rafbíla og borga fyrir hleðsluna.

Allt var sett til hliðar svo  við gætum lokið verkinu í sömu viku. Verkið gekk frábærlega og útkoman glæsileg. Með skilvirkni, yfirvinnu og kaffi gátum við lokið verkinu á aðeins 4 dögum.

Vefhönnun, vefsíðugerð, logohönnun, hönnunarbæklingur og prenthönnun

Íslenska Gámafélagið

September 2016