VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð
VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð

Gleraugna Pétur

Um verkið

Við höfðum samband við Pétur og Ingu sem eiga og reka Gleraugna Pétur. Gleraugna Pétur er einstakt fjölskyldufyrirtæki með mjög góða og persónulega þjónustu. Við upphaf verkefnisins byrjuðum við á því að funda og sjá hvaða það var sem þau vildu að myndi koma fram á síðunni. Á fundinum komu upp margar skemmtilegar hugmyndir sem við byrjuðum að vinna úr. Eftir það skoðuðum við vefsíður samkeppnisaðila og niðurstaðan var sú að hafa aðgengilega síðu með öllum helstu upplýsingum fyrir viðskiptavini. Þrátt fyrir að Gleraugna Pétur sé lítið fjölskyldufyrirtæki eru margir möguleikar fyrir hendi og einnig í vefsíðunni en hún styður einnig möguleika á netverslun.

Við þökkum Pétri og Ingu kærlega fyrir skemmtilegt samstarf.

Vefsíðugerð

Gleraugna Pétur

Maí 2016