VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð
VISKA Vefstofa Vefsíðugerð Heimasíðugerð

Dorma

Um verkið

Þetta verk var unnið í samstarfi með Tactica. Á bakvið síðuna er kerfi sem tengir saman öll helstu forrit sem Dorma notar í daglegum rekstri. Til að mynda Centera, Data Dwell og Navision.

Verð, lagerstaða, textalýsing og myndir er allt tengt við þessi forrit. Einnig flytjast sölureikningar yfir í Navision, netverslununin er því algjörlega sjálfbær.

Vefsíðugerð, netverslun

GER Innflutningur

September 2016