Discover Auto

Um verkið

Discover Auto er ný bílaleiga sem er að koma inn á harðann markað á Íslandi. Markmiðið var að smíða  notendavænni og sýnilegri vefsíðu en samkeppnisaðilana. Vefurinn notar Bókun til að sjá um bakendavirkni og bílaleigukerfi.

Við óskum þeim alls hins besta í framhaldinu.

Vefhönnun, vefsíðugerð, sérforritun og logo hönnun

Discover Car Rental ehf

Maí 2017