Um okkur

Um okkur

Viska Vef ehf var stofnað í mars 2016. Það kom fljótlega í ljós að það var mikil þörf á gæða vefsíðugerð á verðbili sem hentar meðal stórum fyrirtækjum.  Á þeim stutta tíma sem við höfum verið starfandi höfum við byggt upp sterk sambönd við yfir 40 viðskiptavini víðsvegar um heiminn. þar á meðal Danmörku, Þýskalandi, Bretlandi og Íslandi.

Við höfum eignast mikið af góðum samstarfsaðilum sem við vinnum náið með á hverjum degi og getum því einfaldað viðskiptavinum okkar að útvega sér mikilvægar þjónustur. Til að mynda vefmælingar, ljósmyndun og vel þjónustaða hýsingu. Við höfum stækkað, lært og gerum betur með hverjum degi sem líður.

Samstarfsaðilar

Nokkrir viðskiptavinir

Okkar markmið

Markmiðið okkar er að skapa framúrskarandi þjónustu fyrir okkar viðskiptavini með góðu samstarfi og föstum verkferlum. Falleg vefhönnun og notandavænar vefsíður er meðal aðal áherslu okkar þegar það kemur að þjónustu VISKA.

Við leggjum ríka áherslu á persónulega þjónustu við viðskiptavini okkar. Ánægðir viðskiptavinir eru aðalsmerki okkar og af þeim sökum leggjum við miklu áherslu á að hver og einn viðskiptavinur fái snögga, trausta og persónulega þjónustu.

Sindri Guðmundsson

Sindri Guðmundsson

Hlynur Halldórsson

Hlynur Halldórsson