All for Joomla All for Webmasters

Við komum þér á leiðarenda

Ferlið okkar kemur þínu verkefni á leiðarenda á skilvirkan og hagstæðan máta.

Fundur

Hugmyndir

Tilboð

Vinnsla

Fínpússun

Afhending

Vefsíðugerð

Vefsíða er ekki einungis það fyrsta sem viðskiptavinurinn sér þegar það leitar að fyrirtækinu þínu á netinu, heldur einnig partur af ímynd fyrirtækisins. Fallegar og skilvirkar síður gera þér kleyft á ná til fleirri viðskiptavina og þar með auka tekjur.

NÁNAR
vefsidugerd-thjonusta
grafisk-honnun-thjonusta

Grafísk hönnun

Falleg hönnun skiptir máli þegar það kemur að ímynd fyrirtækis. Samræmi milli hönnunar á prentvörum, einkennismerki og vefsíðu skiptir miklu máli ef þú ætlar að skapa þér forskot á markaðnum. Við sjáum til þess að fyrirtækið þitt veki athygli með fallegri hönnun.

NÁNAR

Af hverju VISKA?

SANNGJARNT VERÐ

Við bjóðum uppá sanngjarnt og samkeppnishæft verð fyrir þjónustuna okkar. Öll verkefni eru fyrst þarfagreind til að uppfylla kröfur viðskiptavinar. Eftir það fara fram nánari samskipti og sýnishorn til að spara tíma og fjármagn.

ALLT Á EINUM STAÐ

Það getur reynst erfitt að hafa mörg verkefni á mismunandi stöðum, ótalmargir fundir hér og þar útí bæ er ekki hagstæðasta leiðin til þess að nýta tímann. Með því að hafa allt á einum stað er sparað bæði tíma og fjármagn.

PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Við leggjum ríka áherslu á persónulega þjónustu við viðskiptavini okkar. Ánægðir viðskiptavinir eru aðalsmerki okkar og af þeim sökum leggjum við mikið upp úr, að hver og einn þeirra fái fljóta, trausta og persónulega þjónustu.

Verkin

NÁNAR
Iceland Adventure Tours
NONAME Cosmetics
Debet
Papas Pizza

Skrifstofa

Ísland
Síðumúli 23, 2 hæð
108 Reykjavík

Sími: (+354) 519-2887
Netfang: viska@viskavef.is

VISKA Vef ehf
Kt. 700316-0410